Jöklasel 2

Verknúmer : BN020106

3484. fundur 1999
Jöklasel 2, Lóðamarkabreyting
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir f.h., Reykjavíkurborgar samþykki byggingarnefndar til að breyta mörkum lóðanna nr. 2 og 4 við Jöklasel eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 10. nóvember 1999.
Tillaga að breytingu lóðamarka:
Jöklasel 2: Lóðin er 4026 ferm., sbr. mæliblað útgefið 3. apríl 1987. Tekið af lóðinni og bætt við Jöklasel 4 1386 ferm. Tekið af lóðinni undir stíg 198 ferm. Lóðin verður 2442 ferm.
Jöklasel 4: Lóðin er 3802 ferm., sbr. mæliblað útgefið 3. apríl 1987. Bætt við lóðina úr Jöklaseli 2, 1386 ferm. Stíg bætt við lóðina 132 ferm. Lóðin verður 5320 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 27. apríl 1998 og samþykkt borgarráðs 28. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.