Vallarás 3

Verknúmer : BN020040

3486. fundur 1999
Vallarás 3 , Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Jóns Ísleifssonar dags. 24. október 1999 vegna rýmis nr. 0101 í Vallarási 3.
Málinu fylgir bréf húsfélagsins í Vallarási 3, dags. 22. nóvember 1999, svo og bréfspjald Jóns Ísleifssonar, dags. 8. nóvember 1999.
Bókun byggingarnefndar:
Á fundi byggingarnefndar hinn 13. febrúar 1997 samţykkti nefndin ađ gefa eiganda rýmis mhl. 03 0101 frest ađ viđlögđum dagsektum til ţess ađ fjarlćgja óleyfisinnréttingar úr rýminu.
Ţá var eigandi rýmisins Landsbanki Íslands.
Hinn 14. ágúst 1997 óskađi Jón Ísleifsson, sem ţá var orđin eigandi rýmisins eftir breytingum á skilyrđum byggingarnefndar og var samţykkt á fundi nefndarinnar ţann 11. september s.á. ađ leyfa innréttingu ađ standa til reynslu í eitt ár. Ţetta leyfi var síđan framlengt hinn 7. janúar 1999 til eins árs.
Húsfélagiđ í Vallarási 3 hefur mótmćlt ţessum ákvörđunum byggingarnefndar.
Međ vísan til ţeirra mótmćla mun byggingarnefnd ekki framlengja leyfi fyrir innréttingum sem gildir til 7. janúar 2000.
Skulu innréttingar ţví fjarlćgđar fyrir 7. febrúar áriđ 2000.


3483. fundur 1999
Vallarás 3 , Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Jóns Ísleifssonar dags. 24. október 1999 vegna rýmis nr. 0101 í Vallarási 3.
Samţykkt ađ óska umsagnar húsfélagsins ađ Vallarási 3 um erindiđ.