Hafnarstræti 9

Verknúmer : BN020025

3484. fundur 1999
Hafnarstræti 9, Skilti
Sótt er um leyfi fyrir skilti 1,2m út frá húshlið hússins á lóðinni nr. 9 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykki eigenda fasteignarinnar Hafnarstræti 9 dags.18. október 1999, mótmæli dags. 5. nóvember 1999 og bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 27. september 1999 fylgja erindinu.
Synjað.
Umsækjanda er gefinn 14 daga frestur frá móttöku bréfs þar um, til þess að fjarlægja óleyfisskilti.
Auglýsingaskiltið samræmist ekki samþykkt um skilti í lögsögu Reykjavíkur frá 30. júlí 1996 hvað varðar samræmi við byggingarstíl gr. 5.5.2, stærð skiltis í miðbprg Reykajvíkur gr. 6.6.2, samþykki lóðarhafa gr. 7.2.1, fjarlægð frá götu gr. 74.2, og fjarlægð frá húshlið gr. 2.4.3.
Jafnframt er vísað til bréfs skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 27. september 1999.