Breiðavík 21-23

Verknúmer : BN019985

103. fundur 1999
Breiðavík 21-23, br. rýmisnúmer og samræmdar þakteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breyttum gluggum á 1. hæð suðurhliðar og 2. og 3. hæð norðurhliðar, samþykki fyrir leiðréttingum á teikningum af þaki og leiðréttingu skráningar fjölbýlishússins á lóðinni nr. 21-23 við Breiðuvík.
Jafnframt er erindi 19572 dregið til baka.
Stærð: Matshluti 01 var samtals 1108 ferm., verður 1088,1 ferm., matshluti 02 var samtals 1095,7 ferm., verður 1075,3 ferm., samtals minnkun 40,3 ferm., stækkun 43,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.088
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


102. fundur 1999
Breiðavík 21-23, br. rýmisnúmer og samræmdar þakteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breyttum gluggum á 1. hæð suðurhliðar og 2. og 3. hæð norðurhliðar og samþykki fyrir leiðréttingum á teikningum af þaki fjölbýlishússins á lóðinni nr. 21-23 við Breiðuvík.
Jafnframt er erindi 19572 dregið til baka.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.