Vitastígur 10

Verknúmer : BN019973

3483. fundur 1999
Vitastígur 10, Stækkun kaffistofu
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við úr steini og timbri við vesturhlið 1. hæðar húss nr. 10A og stækka kaffistofu á 2. hæð úr timbri og sléttum plötum yfir sund á milli húss nr. 10A og 12 á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 10,1 ferm., 2. hæð 12,2 ferm., samtals 22,3 ferm., 64,5 rúmm.
Gjald kr. .2500 + 1.613
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu.
Synjað.
Að mati nefndarinnar uppfyllir tillagan ekki þau skilyrði sem gera verður til mannvirkja sbr. gr. 8.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998. Jafnframt bendir nefndin á að í tillögunni felast tæknileg atriði sem ekki geta staðist, svo sem varðandi viðhald og brunavarnir, og að erfitt getur reynst að sýna fram á byggingarmöguleika sem sýndur er með umsókn.