Laugavegur 1

Verknúmer : BN019944

101. fundur 1999
Laugavegur 1, Viðhald og endurbætur
Spurt er hvort heimilt sé að hefja minniháttar viðhald innanhúss, þ.m.t. að lækka gólf í miðhluta húss og lagfæringu utanhúss á lóðinni nr. 1 við Laugaveg. Til stendur að mæla upp húsið, sem er elsta hús við Laugaveg (byggt 1848 að hluta), og gera á því gagngerar endurbætur í samráði við Húsafriðunarnefnd og Árbæjarsafn en nauðsynlegt að geta hafið í því starfsemi fyrr.
Erindinu fylgir bréf eiganda dags. 5. okt 1999, óundirritað bréf Húsafriðunarnefndar dags, 11. okt 1999, óundirritað bréf Árbæjarsafns dags. sama dag.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.