Hafnarstræti 1-3

Verknúmer : BN019921

103. fundur 1999
Hafnarstræti 1-3 , Breyting á veitingastað í bakhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu innra fyrirkomulagi á veitingastað og skráningu á bakhúsi á lóðinni nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


102. fundur 1999
Hafnarstræti 1-3 , Breyting á veitingastað í bakhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu innra fyrirkomulagi á veitingastað og skráningu á bakhúsi á lóðinni nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vakin er athygli á því að þetta er í annað sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


101. fundur 1999
Hafnarstræti 1-3 , Breyting á veitingastað í bakhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu innra fyrirkomulagi á veitingastað og skráningu á bakhúsi á lóðinni nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.