Sporðagrunn 12

Verknúmer : BN019918

116. fundur 2000
Sporðagrunn 12, Íbúð í kjallara og sólstofa á 1. hæð.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka íbúð og fjarlægja stiga til efri hæða í kjallara parhússins nr. 12 við Sporðagrunn. Jafnframt verði komið fyrir svalaskýli á fyrstu hæð og byggður garðskáli við kjallara.
Erindinu fylgir bréf umsækjanda mótt. 14. mars 2000, yfirlýsing meðlóðarhafa og lóðarhafa að Sporðagrunni 10 mótt. 24. mars 2000.
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. maí 2000 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


113. fundur 2000
Sporðagrunn 12, Íbúð í kjallara og sólstofa á 1. hæð.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka íbúð og fjarlægja stiga til efri hæða í kjallara parhússins nr. 12 við Sporðagrunn. Jafnframt verði komið fyrir svalaskýli á fyrstu hæð og byggður garðskáli við kjallara.
Erindinu fylgir bréf umsækjanda mótt. 14. mars 2000, yfirlýsing meðlóðarhafa og lóðarhafa að Sporðagrunni 10 mótt. 24. mars 2000.
Frestað.
Málinu vísað til umfjöllunar skipulags- og umferðarnefndar.


101. fundur 1999
Sporðagrunn 12, Íbúð í kjallara og sólstofa á 1. hæð.
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir íbúð í kjallara og svalaskýli á fyrstu hæð hússins nr. 12 við Sporðagrunn að mestu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Frestað.
Á milli funda.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.