Tryggvagata 16

Verknúmer : BN019905

3482. fundur 1999
Tryggvagata 16, 7 upplısinga og auglısingaskilti
Sótt er um leyfi til şess ağ setja upp 7 upplıstar auglısinga- og upplısingatöflur á mismunandi stöğum á landi Reykjavíkurborgar.
Gjald kr. 7 x 2.500 = 17.500
Samşykki SVR vegna stağsetningar viğ Hlemmtorg dags. 21. september 1999 og fundargerğ dags. 1. október 1999 fylgir erindinu.
Samşykkt.
Samræmist ákvæğum 9. kafla samşykktar um skilti í lögsögu Reykjavíkur.
Meğ şremur atkvæğum. Hilmar Guğlaugsson og Gunnar L. Gissurarson voru á móti og vísuğu til fyrri bókunar í máli nr. 23