Árvellir

Verknúmer : BN019856

3491. fundur 2000
Árvellir, breytt notkun húsnæðis, meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun húsnæðis í meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda á lóðinni Árvellir á Kjalarnesi.
Bréf Götusmiðjunnar dags. 28. september 1999 og mótmæli nágranna dags. 20. september 1999 og bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 27. september 1999 fylgja erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 25. október 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með fyrirvara um staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3481. fundur 1999
Árvellir, breytt notkun húsnæðis, meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun húsnæðis í meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda á lóðinni Árvellir á Kjalarnesi.
Bréf Götusmiðjunnar dags. 28. september 1999 og mótmæli nágranna dags. 20. september 1999 og bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 27. september 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna landnotkunar.