Rafstöðvarvegur 4

Verknúmer : BN019848

3481. fundur 1999
Rafstöðvarvegur 4, Niðurrif
Landsvirkjun sækir um leyfi til þess að rífa varastöðina við Elliðaár nú Rafstöðvarvegur 4. Húsið er byggt á árunum 1946-1948, úr stáli , steinsteypu og asbesti.
Landnr. 110953, fastanúmer 204-4090 mh. 13 stærð 6483 ferm. Málinu fylgir bréf Landsvirkjunar dags. 17. september 1999.
Byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigðis- og umhverfisnefndar og Árbæjarsafns.
Bréfi umsækjanda vísað til kynningar borgarráðs m.a., vegna lóðarréttinda. Umsækjandi skal gera sérstaklega grein fyrir förgun byggingarefna sér í lagi asbesti. Gera skal grein fyrir tímalengd niðurrifs og á hvaða árstíma framkvæmd er fyrirhuguð.