Skólastræti 5

Verknúmer : BN019664

99. fundur 1999
Skólastræti 5, Breytingar og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að fjölga gluggum á austurhlið, breyta gluggum á suðurgafli, byggja svalir á 2. hæð suðurgafls og klæða suðurgafl með timburklæðningu á lóðinni nr. 5 við Skólastræti.
Gjald kr. 2.500
Umsagnir Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 6. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 25. apríl 1994 og samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


98. fundur 1999
Skólastræti 5, Breytingar og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að fjölga gluggum á austurhlið, breyta gluggum á suðurgafli, byggja svalir á 2. hæð suðurgafls og klæða suðurgafl með timburklæðningu á lóðinni nr. 5 við Skólastræti.
Gjald kr. 2.500
Umsagnir Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 6. september 1999, umsögn Árbæjarsafns dags. 25. apríl 1994 og samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.