Fákafen 11

Verknúmer : BN019612

3480. fundur 1999
Fákafen 11 , Loftræstistokkur
Sótt er um leyfi til þess að færa loftútkastháf yfir á suðausturhluta hússins nr. 11 við Fákafen.
Gjald kr. 2.500
Bréf Þormóðs Sveinssonar f.h., annara eigenda dags 18. ágúst 1999, bréf Hönnunar hf. verkfræðistofu dags. 31. ágúst 1999, yfirlýsing frá rekstraraðila Hróa Hattar og bréf umsækjanda dags. 1. september 1999 og bréf eigenda efri hæðar hússins dags. 27. apríl 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til bréfs Hönnunar hf., verkfræðistofu dags. 31. ágúst 1999. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3479. fundur 1999
Fákafen 11 , Loftræstistokkur
Sótt er um leyfi til þess að færa loftútkastháf yfir á suðausturhluta hússins nr. 11 við Fákafen.
Gjald kr. 2.500
Bréf Þormóðs Sveinssonar f.h., annara eigenda dags 18. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Umsækjanda bent á að leita leiða til þess að sameina útkastventil þeim sem fyrir er á húsinu sbr. meðfylgjandi bréf dags. 18. ágúst 1999.