Ármúli 8

Verknúmer : BN019601

3480. fundur 1999
Ármúli 8, byggt uppí bil milli húsa (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja í bil milli húshluta atvinnuhússins á lóðinni nr. 8 við Ármúla.
Samþykki meðeigenda dags. 18. ágúst 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 8. september 1999 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags og að uppfylltum skilyðum.


3479. fundur 1999
Ármúli 8, byggt uppí bil milli húsa (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja í bil milli húshluta atvinnuhússins á lóðinni nr. 8 við Ármúla.
Samþykki meðeigenda dags. 18. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.