Ljósavík 52

Verknúmer : BN019552

97. fundur 1999
Ljósavík 52, Hækka húsið og númerabr.
Sótt er um leyfi til þess að hækka gólfkóta um 30 sm vegna klappar og breyta skráningu hússins þannig að húsið verði tveir matshlutar á lóðinni nr. 52 við Ljósavík.
Jafnframt er lagt til að húsið verði framvegis nr. 52 og 52A við Ljósuvík.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 5. ágúst 1999 og samþykki nágranna dags. 5. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


96. fundur 1999
Ljósavík 52, Hækka húsið og númerabr.
Sótt er um leyfi til þess að hækka gólfkóta um 60 sm vegna klappar á lóðinni nr. 52 við Ljósavík.
Jafnframt er lagt til að húsið verði framvegis nr. 52 og 52A við Ljósuvík.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 5. ágúst 1999 og samþykki nágranna dags. 5. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til athugasemda Borgarskipulags.