Skógarás 18

Verknúmer : BN019493

100. fundur 1999
Skógarás 18, þvottahús flutt ofl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð undir bílgeymslu, breyta innra skipulagi, breyta opum á norðaustur- og suðausturhlið og breyta útitröppum við vesturhlið og leiðrétta stærðir hússins á lóðinni nr. 18 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 25,4 ferm., 72,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.815
Bréf hönnuðar dags. 20. ágúst 1999 og 20 sept. 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


98. fundur 1999
Skógarás 18, þvottahús flutt ofl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð undir bílgeymslu, breyta innra skipulagi, breyta opum á norðaustur- og suðausturhlið og breyta útitröppum við vesturhlið hússins á lóðinni nr. 18 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 23,7 ferm., 64 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.600
Bréf hönnuðar dags. 20. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Lagfæra skal skráningartöflu.


96. fundur 1999
Skógarás 18, þvottahús flutt ofl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð undir bílgeymslu, breyta innra skipulagi, breyta opum á norðaustur- og suðausturhlið og breyta útitröppum við vesturhlið hússins á lóðinni nr. 18 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 23,7 ferm., 64 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.600
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.