Ljósavík 54

Verknúmer : BN019436

3477. fundur 1999
Ljósavík 54, Fjölbýlishús á 3 h með 8 íb.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu á þremur hæðum með átta íbúðum á lóðinni nr. 54 við Ljósuvík. Á fyrstu hæð verði fjögur innbyggð bílskýli og húsið verði múrað með marmarasalla að utan. Sökklar verði að hluta óuppfyllt rými. Jafnframt er sótt um leyfi til að matshluti 01 verði nr. 54 við Ljósuvík , en matshlut 02 nr 54A.
Stærðir matshl. 01: 1. hæð 93,6 ferm., 2. hæð 194 ferm., 3. hæð 194 ferm., samtals 1484,7 rúmm.
Stærðir matshl. 02: 1. hæð 93,6 ferm., 2. hæð 194 ferm., 3. hæð 194 ferm., samtals 1484,7 rúmm.
Heildarrúmmál 2969,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 74.230
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.