Vonarstræti 10

Verknúmer : BN019422

3476. fundur 1999
Vonarstræti 10, Lagfæring á bókun
Hinn 11. mars 1999 var samþykkt stækkun á húsinu nr. 10 við Vonarstræti.
Vegna þeirrar stækkunar var bókað að greiða skildi fyrir 17,45 bílastæði í flokki I
Réttur fjöldi bílastæða sem greiða á fyrir er 17,5 stæði.
Í bókuninni var ekki tekið tillit til 8. gr. reglna um bílastæðagjald né heldur þeirra byggingar sem rifin var vegna viðbyggingarinnar. Að teknu tilliti til 8. gr. og rifina bygginga (200 fm., vegna 8. gr. og 43,2 fm vegna viðbyggingar) lækkar krafan um 4,9 bílastæði eða í 12,6 stæði.
Borgarráð samþykkti þann 22. júní s.l., undanþágu frá fjölda bílastæða vegna skjalageymslna, tækja- og loftræstiklefa og geymslu í kjallara. Samtals 118,5 fm sem nemur 1,6 stæði.
Ber því að greiða vegna viðbyggingarinnar fyrir 11 bílastæði í flokki I sem gera alls 11 x 535.687 kr/stæði eða kr. 5.892.557
Samþykkt.
Þinglýsa skal kvöð um undanþágu vegna þriðju málsgreinar bílastæðareglna.