Grafarholtshverfi - skipulagsskilmálar

Verknúmer : BN019420

3476. fundur 1999
Grafarholtshverfi - skipulagsskilmálar, Grafarholtshverfi - deiliskipulagsskilmálar
Lagđir fram ađ nýju deiliskipulagsskilmála fyrir svćđi 1., 2. og 3.
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 6. júlí 1999.
Byggingarnefnd samţykkti ţau atriđi sem fram koma í bréfi byggingarfulltrúa. Jafnframt leggur byggigarnefnd til ađ hvert skipulagssvćđi fyrir sig fái nafn sem notađ verđi á byggingartíma.