Mávahlíđ 3

Verknúmer : BN019419

93. fundur 1999
Mávahlíđ 3, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til ţess ađ fella grenitré á lóđinni nr. 3 viđ Mávahlíđ.
Umsögn garđyrkjustjóra dags. 6. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samţykkt.
Međ vísan til umsagnar garđyrkjustjóra.
Í bréfi umsćkjanda kemur fram ađ einn eigandi sé frekar móttfallinn ţví ađ fella umrćtt tré. En međ vísan til 3. töluliđar B 41. gr. fjöleignahúsalaga nr. 26/1994 sbr. einnig 2. mgr. 30. gr. sömu laga er nćgjalegt ađ 2/3 eigenda samţykki trjáfellinguna.
Sé ágreiningur um ţessa túlkun byggingarfulltrúa má skjóta málinu til Úrskurđarnefndar skipulags- og byggingarmála.