Mógilsá - Kjalarnesi

Verknúmer : BN019414

3476. fundur 1999
Mógilsá - Kjalarnesi, Stöđuleyfi fyrir bjálkahús
Lagt fram bréf Bjálkaverks ehf. dags. 15. júní 1999 ţar sem sótt er um stöđuleyfi fyrir ţrjú bjálkahús í landi Mógilsár. Sótt er um ađ eitt húsanna fái ađ standa fram til hausts 2001.
Málinu fylgir bréf Mógilsár Rannsóknarstöđvar Skógrćktar dags. 22. júní 1999.
Byggingarnefnd samţykkti ađ tvö hús standi lengst til 15. október 1999 en verđi ţau ekki fjarlćgđ fyrir ţann tíma verđur gripiđ til dagsektarákvćđa. Hús viđ reiđgötu hverfi hiđ fyrsta.