Götuheiti - Brekknaás

Verknúmer : BN019411

3476. fundur 1999
Götuheiti - Brekknaás, Götutheiti - Brekknaás
Byggingarfulltrúi leggur til ağ gata milli Selásbrautar og Vatnsveituvegar fái nafniğ Brekknaás.
Örnefniğ Brekknaás er ağ finna skammt suğaustan götunnar ofan hesthúsahverfis og taki gatan nafn af şví. Viğ götuna stendur leikskóli sem nú er í byggingu og Reiğhöllin.
Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 73/1997.