Fossaleynir 21

Verknúmer : BN019341

3477. fundur 1999
Fossaleynir 21, Atv.húsn. úr stáli og samlokuein. á 1-2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stálvirki og samlokueiningum á lóðinni nr. 19-21við Fossaleyni. Húsið, sem er fyrsti áfangi af fleirum á lóðinni, verði að mestu á einni hæð en skrifstofuhluti þess á tveim hæðum.
Stærðir: 1. hæð 1653 ferm., 2. hæð 220,4 ferm., samtals 16534,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 413.360
Erindinu fylgir bréf hönnuðar vegna vottunar o.fl. dags. 2. júlí 1999, brunahönnun dags. í júní 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Vottun eininga skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


3476. fundur 1999
Fossaleynir 21, Atv.húsn. úr stáli og samlokuein. á 1-2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stálvirki og samlokueiningum á lóðinni nr. 21við Fossaleyni. Húsið, sem er fyrsti áfangi af fleirum á lóðinni, verði að mestu á einni hæð en skrifstofuhluti þess á tveim hæðum.
Stærðir: 1. hæð 1653 ferm., 2. hæð 220,4 ferm., samtals 16534,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 413.360
Erindinu fylgir bréf hönnuðar vegna vottunar o.fl. dags. 2. júlí 1999, brunahönnun dags. í júní 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.