Umsagnir vegna áfengislaga nr. 75/1998

Verknúmer : BN019282

3475. fundur 1999
Umsagnir vegna áfengislaga nr. 75/1998, Umsagnir vegna áfengislaga nr. 75/1998
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 18. júní 1999 vegna málsmeðferðar um umsagnir byggingarnefndar samkvæmt áfengislögum.
Jafnframt lagt fram bréf borgarstjóra vegna samþykktar borgrráðs frá 14. þ.m., um framsal á umsagnarheimild skipulags- og umferðarnefndar til byggingarfulltrúa.
Byggingarnefnd samþykkir þar tillögur sem fram koma í bréfi byggingarfulltrúa fyrir sitt leyti.