Eldshöfði 7

Verknúmer : BN019263

3482. fundur 1999
Eldshöfði 7, Nýbygg, atv.húsn úr st.st. á 1 hæð með millig. að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða
Stærðir: 1. hæð 319 ferm., milligólf 109,6 ferm., samtals 1940,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.502
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Eldshöfða 17 vegna flóttaleiðar dags. 20. ágúst 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal kvöð um neyðarútgang á lóð nr. 9 við Eldshöfða.


3477. fundur 1999
Eldshöfði 7, Nýbygg, atv.húsn úr st.st. á 1 hæð með millig. að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða
Stærðir: 1. hæð 319 ferm., milligólf 109,6 ferm., samtals 1940,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.502
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


3476. fundur 1999
Eldshöfði 7, Nýbygg, atv.húsn úr st.st. á 1 hæð með millig. að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða
Stærðir: 1. hæð 319 ferm., milligólf 109,6 ferm., samtals 1940,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.502
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í annað sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


3475. fundur 1999
Eldshöfði 7, Nýbygg, atv.húsn úr st.st. á 1 hæð með millig. að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða
Stærðir: 1. hæð 319 ferm., milligólf 109,6 ferm., samtals 1940,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.502
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.