Grjótháls 1-3

Verknúmer : BN019234

3475. fundur 1999
Grjótháls 1-3, Stakstćtt auglýsingaskilti á lóđ.
Sótt er um leyfi til ađ byggja stakstćtt skilti međ ţrem breytilegum myndflötum á lóđinni nr. 1-3 viđ Grjótháls. Hver myndflötur verđur um 27 ferm., ađ stćrđ og mesta hćđ skiltis 8,2 m.
Gjald kr. 2.500
Bréf umsćkjenda dags. 16. júní 1999 fylgir erindinu.

Synjađ.
Međ ţremur atkvćđum.
Gunnar L. Gissurarson og Kristján Guđmundsson voru á móti synjun.
Fulltrúar Reykjavíkurlistans lögđu fram eftirfarandi bókun:
Skilti of stórt og of nálćgt gatnamótum. Heppilegra er ađ setja upp minna skilti međ tveimur flötum á ţessum stađ.