Suðurlandsbr. 12

Verknúmer : BN019210

3489. fundur 2000
Suðurlandsbr. 12, Ofanábygging og br. í hótel m.99 herb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð sem 7. hæð, setja hálflokaðan brunastiga á vestur- og austurhlið, hækka hluta af þaki bakhúss, byggja 2. hæða bílaplan á baklóð, breyta fyrirkomulagi á lóð, einangra húsið að utan og klæða með sléttum, lituðum álplötum og innrétta 99 herbergja hótel með veitingastað og ráðstefnuaðstöðu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stærð: 1. hæð minnkar um 15,4 ferm., 2. hæð stækkar um 40,7 ferm., 3. hæð minnkar um 4,1 ferm., 4.- 6. hæð minnka um 1,9 ferm., hver, 7. hæð stækkar um 354,7 ferm., samtals stækkun 370,2 ferm., 1721,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 43.028
Útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999, samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu), staðfesting á samþykki vegna lóðafrágangs að Ármúla 9 dags. 23. nóvember 1999, bréf hönnuðar ódags. og ljósrit af yfirlýsingu vegna breyttrar legu kvaðar um ræsi dags. 7. janúar 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal yfirlýsingu vegna breyttrar legu kvaðar.


3485. fundur 1999
Suðurlandsbr. 12, Ofanábygging og br. í hótel m.99 herb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð sem 7. hæð, setja hálflokaðan brunastiga á vestur- og austurhlið, hækka hluta af þaki bakhúss, byggja 2. hæða bílaplan á baklóð, breyta fyrirkomulagi á lóð, einangra húsið að utan og klæða með sléttum, lituðum álplötum og innrétta 99 herbergja hótel með veitingastað og ráðstefnuaðstöðu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stærð: 1. hæð minnkar um 15,4 ferm., 2. hæð stækkar um 40,7 ferm., 3. hæð minnkar um 4,1 ferm., 4.- 6. hæð minnka um 1,9 ferm. hver, 7. hæð stækkar um 354,7 ferm., samtals stækkun 370,2 ferm., 1721,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 43.028
Útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999, samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu), staðfesting á samþykki vegna lóðafrágangs að Ármúla 9 dags. 23. nóvember 1999 og bréf hönnuðar ódags. fylgja erindinu.
Frestað.
Vegna holræsakvaðar á lóð.


3483. fundur 1999
Suðurlandsbr. 12, Ofanábygging og br. í hótel m.99 herb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð sem 7. hæð, setja hálflokaðan brunastiga á vestur- og austurhlið, hækka hluta af þaki bakhúss, byggja 2. hæða bílaplan á baklóð, breyta fyrirkomulagi á lóð, einangra húsið að utan og klæða með sléttum, lituðum álplötum og innrétta 99 herbergja hótel með veitingastað og ráðstefnuaðstöðu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stærð: 1. hæð minnkar um 15,4 ferm., 2. hæð stækkar um 40,7 ferm., 3. hæð minnkar um 4,1 ferm., 4.- 6. hæð minnka um 1,9 ferm. hver, 7. hæð stækkar um 354,7 ferm., samtals stækkun 370,2 ferm., 1721,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 43.028
Útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999 og samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3479. fundur 1999
Suðurlandsbr. 12, Ofanábygging og br. í hótel m.99 herb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð sem 7. hæð, setja hálflokaðan brunastiga á vestur- og austurhlið, hækka hluta af þaki bakhúss, byggja 2. hæða bílaplan á baklóð, breyta fyrirkomulagi á lóð og innrétta 100 herbergja hótel með ráðstefnuaðstöðu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Þakhæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3475. fundur 1999
Suðurlandsbr. 12, Ofanábygging og br. í hótel m.99 herb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð sem 7. hæð, setja hálflokaðan brunastiga á vestur- og austurhlið, hækka hluta af þaki bakhúss, byggja 2. hæða bílaplan á baklóð, breyta fyrirkomulagi á lóð og innrétta 100 herbergja hótel með ráðstefnuaðstöðu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Þakhæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.