Spítalastígur 1

Verknúmer : BN019177

3474. fundur 1999
Spítalastígur 1, br. kjallara 1 og 2 hæð í hótelíbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara, 1, og 2, hæð í "hótelíbúðir" í húsinu nr. 1 við Spítalastíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal kvöð um að eignarhald "hótelíbúða" sé á einni hendi.