Spítalastígur 10

Verknúmer : BN019117

91. fundur 1999
Spítalastígur 10, Fjölgun íbúða og vinnust. í kj. timburhúss
Sótt er um leyfi til að breytingu á innra fyrirkomulagi í austurhluta matshluta 01 (timburhús) á lóðinni nr. 10 við Spítalastíg. Eftir breytingu yrði tvær íbúðir og tvær vinnustofur í húsinu í stað einnar íbúðar, vinnustofu, geymslu og þvottahúss.
Gjald kr. 2.500
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.