Friðun húsa í Reykjavík

Verknúmer : BN019050

3473. fundur 1999
Friðun húsa í Reykjavík, Friðun húsa í Reykjavík
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 17. maí 1999 þar sem tilkynnt er um friðun menntamálaráðherra á, Austurstræti 5, Neskirkju, Melaskólanum, Rannsóknarhúsi II Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Ægisíðu 80.
Allt með vísan til 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989 m.s.br. og friðunarskjölum dags. 6. maí 1999.