Síðumúli 24-26

Verknúmer : BN019002

3473. fundur 1999
Síðumúli 24-26, Opin bílgeymsla neðanjarðar
Sótt er um leyfi til að byggja opna bílgeymslu úr steinsteypu aftan við húsið á lóðinni nr. 24-26 við Síðumúla. Jafnframt verði breytt skráningu fyrstu hæðar.
Stærðir: Opin bílgeymsla 1119,8 ferm., 3471,4 rúmm., 1. hæð verður 1006,5 ferm. (-18,5).
Gjald kr. 2.500 + 86.785
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.