Langholtsvegur 84

Verknúmer : BN018993

3478. fundur 1999
Langholtsvegur 84, (fsp 2) Br. vers.h. (Holtsapótek) í 4 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsi (áður Holtsapótek) á lóðinni nr. 84 við Langholtsveg í fjórar íbúðir að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu. Í tillögunni er m.a. reiknað með að setja kvisti á þak og koma fyrir bílageymslu í kjallara. Breyting á deiliskipulagi var auglýst frá 26. maí til 23. júní 1999. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. júní og útskrift úr gerðabók SKUM frá 19. júli 1999 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


91. fundur 1999
Langholtsvegur 84, (fsp 2) Br. vers.h. (Holtsapótek) í 4 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsi (áður Holtsapótek) á lóðinni nr. 84 í fjórar íbúðir að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu. Í tillögunni er m.a. reiknað með að setja kvisti á þak og koma fyrir bílageymslu í kjallara.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. júní 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


90. fundur 1999
Langholtsvegur 84, (fsp 2) Br. vers.h. (Holtsapótek) í 4 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsi (áður Holtsapótek) á lóðinni nr. 84 í fjórar íbúðir að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu. Í tillögunni er m.a. reiknað með að setja kvisti á þak og koma fyrir bílageymslu í kjallara.
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags þar sem það er nú þegar í deiliskipulagsvinnu.