Selvogsgrunn 8

Verknúmer : BN018961

3472. fundur 1999
Selvogsgrunn 8, Dómur Hćstaréttar
Lagt fram afrit af dómi Hćstaréttar í máli nr. 272/1998 frá 29. apríl 1999 vegna sólpalls og skjólveggjar á lóđinni Selvogsgrunn 8.
Međ dómnum er byggingarleyfi veitt 25. mars 1997 ógilt, svo og úrskurđur umhverfisráđherra frá 15. júlí 1997.