Jötnaborgir 4-6

Verknúmer : BN018932

90. fundur 1999
Jötnaborgir 4-6, Endurn á b.leyfi, fj.b.h. á 3 hæðum með 8 íb.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús úr steinsteypu á þrem hæðum með átta íbúðum á lóðinni nr. 4-6 við Jötnaborgir. Á fyrstu hæð eru fjórar innbyggðar bílgeymslur. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir minniháttar breytingum á fyrirkomulagi, að húsið verði einangrað að innan og að eldri uppdrættir verði felldir úr gildi.
Stærðir matshluti 01: Bílgeymsla 50,6 ferm., 1. hæð 77,8 ferm., 2. hæð 200 ferm., 3. hæð 200 ferm., samtals 1611.4 rúmm. Stærðir matshluti 02: Bílgeymsla 50,6 ferm., 1. hæð 77,8 ferm., 2. hæð 200 ferm., 3. hæð 200 ferm., samtals 1611.4 rúmm. Heild samtals 3222,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 80.570
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


89. fundur 1999
Jötnaborgir 4-6, Endurn á b.leyfi, fj.b.h. á 3 hæðum með 8 íb.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús úr steinsteypu á þrem hæðum með átta íbúðum á lóðinni nr. 4-6 við Jötnaborgir. Á fyrstu hæð eru fjórar innbyggðar bílgeymslur. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir minniháttar breytingum og að eldri uppdrættir verði felldir úr gildi.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 +
Frestað.
Leiðrétta skráningu. Uppfæra afstöðumynd.