Sigluvogur 4

Verknúmer : BN018889

97. fundur 1999
Sigluvogur 4 , viðbyggingar til norðurs og austurs
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingu við norðurhlið og einnar hæðar byggingu við austurhlið hússins nr. 4 við Sigluvog. Byggingarnar verða úr steinsteypu með efnisáferð sem samræmd verður eldra húsi.
Stækkun: 1. hæð 32,4 ferm., 2. hæð 20,5 ferm., samtals 52,9 ferm., 142 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.550
Samþykki nágranna að Njörvasundi 32 og 34 dags. 13. febrúar 1999, útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 19. ágúst 1999 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 25. júní 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


92. fundur 1999
Sigluvogur 4 , viðbyggingar til norðurs og austurs
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingu við norðurhlið og einnar hæðar byggingu við austurhlið hússins nr. 4 við Sigluvog. Byggingarnar verða úr steinsteypu með efnisáferð sem samræmd verður eldra húsi.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Samþykki nágranna að Njörvasundi 32 og 34 dags. 13. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


15. fundur 1999
Sigluvogur 4 , viðbyggingar til norðurs og austurs
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 12.5.99 um leyfi til að byggja við húsið nr. 4 við Sigluvog, samkvæmt uppdrætti Reynis Sæmundssonar, ark. dags. í maí ´99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags.25.06.99.
Samþykkt að kynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Sigluvogi 6 og Njörvasundi 32 og 34.

89. fundur 1999
Sigluvogur 4 , viðbyggingar til norðurs og austurs
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingu við norðurhlið og einnar hæðar byggingu við austurhlið hússins nr. 4 við Sigluvog. Byggingarnar verða úr steinsteypu með efnisáferð sem samræmd verður eldra húsi.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Samþykki nágranna að Njörvasundi 32 og 34 dags. 13. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.