Kirkjustræti 12

Verknúmer : BN018824

3471. fundur 1999
Kirkjustræti 12, Fyrsta breyting á áður samþ. erindi
Sótt er um leyfi til að breyta gluggasetningu, brunastiga, deilingu klæðningar, þakkanti og fleiri smærri atriðum í útliti Þingskála á lóðinni nr. 12 við Kirkjustræti. Jafnframt er sótt um leiðréttingu á skráningu.
Nýjar stærðir: Bílgeymsla 1160,8 ferm. (+8,8), kjallari 526,1 ferm. (-121,4), 1. hæð 359 ferm., 2. hæð 363,5 ferm., samtals 5034,7 rúmm. (-120,3).
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 11. mars 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki byggingarnefndar varðandi endanlegt val á gleri og klæðningu.