Garðsstaðir 15-19

Verknúmer : BN018809

3471. fundur 1999
Garðsstaðir 15-19, Raðhús m. 3 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með þremur íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 15-19 við Garðsstaði.
Stærð: Hús nr. 15 íbúð 151,4 ferm., bílgeymsla 40,4 ferm., samtals 191,8 ferm., 764,3 rúmm., hús nr. 17 íbúð 150,4 ferm., bílgeymsla 39,4 ferm., samtals 189,7 ferm., 755,5 rúmm., hús nr. 19 íbúð 152,5 ferm., bílgeymsla 39,4 ferm., samtals 191,8 ferm., 764,1 rúmm., samtals á lóð 573,3 ferm., 2283,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 57.098
Bréf hönnuða dags. 16. apríl 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.