Boðagrandi 2

Verknúmer : BN018787

3472. fundur 1999
Boðagrandi 2, Tvö 5 hæða fjölbýlishús og bílgeymslukj.
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fimm hæða fjölbýlishús auk kjallara með samtals tuttugu og átta íbúðum á lóðinni nr. 2 við Boðagranda. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílgeymslukjallara fyrir tuttugu og átta bíla. Húsin verða nr. 2 og 2a og verða byggð úr steinsteypu, einangruð að utan og klædd ljósri álklæðningu.
Stærðir: Boðagrandi 2 (matshl. 01), kjallari 265,6 ferm., 1. hæð 265,6 ferm., 2. hæð 311,4 ferm., 3. hæð 311,4 ferm., 4. hæð 311,4 ferm., 5. hæð 311,4 ferm., samtals 4655,6 rúmm.;
Bílageymslukjallari (matshl. 02) 761,4 ferm og 2251 rúmm.;
Boðagrandi 2a (matshl. 03), kjallari 203,7 ferm., 1. hæð 265,6 ferm., 2. hæð 311,4 ferm., 3. hæð 311,4 ferm., 4. hæð 311,4 ferm., 5. hæð 311,4 ferm., samtals 5083,3 rúmm.
Heild 53.890,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.347.257
Erindinu fylgir greinargerð Almennu verkfræðistofunnar um hljóðvist, teikning dags. 20. apríl og mótt. 27. apríl 1999 sem sýnir samþykkt lóðarhafa að Keilugranda 1 og Boðagranda 2 um fyrirkomulag á lóðarmörkum og fl., útskrift úr gerðabók SKUM frá 26. apríl 1999, umsagnir Borgarskipulags dags. 20. apríl 1999 og 10. maí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um landspildu milli Boðagranda 2 og Keilugranda 1 vegna heimildar til tímabundinna afnota af borgarlandi.


3471. fundur 1999
Boðagrandi 2, Tvö 5 hæða fjölbýlishús og bílgeymslukj.
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fimm hæða fjölbýlishús auk kjallara með samtals tuttugu og átta íbúðum á lóðinni nr. 2 við Boðagranda. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílgeymslukjallar fyrir tuttugu og átta bíla. Húsin verða byggð úr steinsteypu, einangruð að utan og klædd ljósri álklæðningu.
Stærðir: Hús nr. 2; Kjallari xx
Gjald kr. 2.500 +
Útskrift úr gerðabók SKUM frá 26. apríl 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna nálægðar við hús á lóðinni nr. 1 við Keilugranda, hljóðvistar og aukins byggingarmagns á lóð.