Eiríksgata 5

Verknúmer : BN018786

93. fundur 1999
Eiríksgata 5, Steyptar einingar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum vegna nákvæmari mælinga og til samræmis við sérteikningar og leyfi fyrir breyttri byggingaraðferð þannig að í stað steinsteyptrar viðbyggingar verði viðbygging úr holplötum og forsteyptum einingum á lóðinni nr. 5 við Eiríksgötu.
Stærð: Leiðrétting stækkun samtals 29,1 ferm., 200 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.000
Vottun frá RB fyrir holplötur dags. 9. júní 1999 og vottun RB vegna steyptra eininga dags.23. júní 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


88. fundur 1999
Eiríksgata 5, Steyptar einingar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum vegna nákvæmari mælinga og til samræmis við sérteikningar og leyfi fyrir breyttri byggingaraðferð þannig að í stað steinsteyptrar viðbyggingar verði viðbygging úr holplötum og forsteyptum einingum á lóðinni nr. 5 við Eiríksgötu.
Stærð: Leiðrétting stækkun samtals 29,1 ferm., 200 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.000
Frestað.
Vantar vottun eininga. Vísað til smávægilegra athugasemda á umsóknarblaði.