Sætún

Verknúmer : BN018760

3470. fundur 1999
Sætún, Bráðar. stöðuleyfi fyrir sumarhús
Sótt er um tímabundið stöðuleyfi ( fram í júlí ) fyrir tvö bjálkahús á malbikuðu bílastæði gegnt Sætúni nr. 4 .
Byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við erindið fyrir sitt leyti en þar sem um borgarland er að ræða og afnotaréttur eiganda Sætúns 4 er löngu útrunnin er málinu vísað til afgreiðslu borgarráðs.