Götuheiti

Verknúmer : BN018757

3470. fundur 1999
Götuheiti, Götuheiti
Byggingarfulltrúi leggur til ağ höfğu samráği viğ hafnarstjóra ağ framlengd gata frá núverandi enda Klettagarğa heiti áfram Klettagarğar ağ Sæbraut á móts viğ Laugarnesveg.
Ağ nı gata frá Klettagörğum meğ legu til norğnorğausturs heiti Skarfagarğar. Ağ gata milli Sundagarğa og Héğinsgötu nú nefnd Vesturgarğar fái aftur heitiğ Köllunarklettsvegur.
Ağ götuheitiğ Héğinsgata haldist á breyttri Héğinsgötu sem nú tengist Klettagörğum.
Málinu fylgir samşykki Kassagerğar Reykjavíkur dags. 15. mars 1999 á breyttu götuheiti.
Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 73/1997.