Fossvogsblettur 1

Verknúmer : BN018707

3470. fundur 1999
Fossvogsblettur 1, Sameining lóðar
Ólafur Sigurðsson óskar eftir f.h., Skógræktarfélags Reykjavíkur samþykki byggingarnefndar fyrir sameiningu lóðanna nr. 1 og 2B við Fogsvogsblett samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 7. apríl 1999.
Tillaga að sameiningu:
Fossvogsblettur 1 er talin 7,93 ha, reynist vera 72815 ferm. Fossvogsblettur 2B ertalin 2,67 ha, reynist vera 26336 ferm., blettirnir sameinaðir í eina lóð sem verður 99151 ferm., og verður lóðin tölusett eftir ákvörðun byggingarnefndar.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar dags. 8. mars 1999 og borgarráðs dags. 9. mars 1999.
Byggingarfulltrúi leggur til að sameinuð lóðin verði skráð nr. 2 við Fossvogsveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.