Barðastaðir 77

Verknúmer : BN018579

3471. fundur 1999
Barðastaðir 77, Einbýlishús á einni h, steinst. með innb. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu með innbygggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 77 við Barðastaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja súlur undir útbyggðu þaki að austan út fyrir byggingareit um 1,2 m.
Stærð: 185,3 ferm., bílgeymsla 45 ferm., samtals 230,3 ferm., 870,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.765
Greinargerð umsækjanda og yfirlýsing lóðarhafa lóðanna nr. 75 og 79 við Barðastaði, allt dags. 11. mars 1999 ásamt yfirlýsingu lóðarhafa dags. 6. apríl 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 12. apríl 1999 fylgja erindinu.
Bréf umsækjanda dags. 19. apríl 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3470. fundur 1999
Barðastaðir 77, Einbýlishús á einni h, steinst. með innb. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu með innbygggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 77 við Barðastaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja súlur undir útbyggðu þaki að austan út fyrir byggingareit um 1,2 m.
Stærð: 185,3 ferm., bílgeymsla 45 ferm., samtals 230,3 ferm., 870,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.765
Greinargerð umsækjanda og yfirlýsing lóðarhafa lóðanna nr. 75 og 79 við Barðastaði, allt dags. 11. mars 1999 ásamt yfirlýsingu lóðarhafa dags. 6. apríl 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 12. apríl 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda Borgarskipulags.


3469. fundur 1999
Barðastaðir 77, Einbýlishús á einni h, steinst. með innb. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu, einnig er sótt um að fara með herbergisálmu að vestan út fyrir byggingarreit um 0,9 m, og súlur undir útbyggðu þaki að austan fyrir framan bílgeymslu og aðalinngang út fyrir byggingareit um 1,2 m.
Stærð: 187,3 ferm., bílgeymsla 45 ferm., samtals 232,3 ferm., 947,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 23.685
Greinargerð umsækjanda og yfirlýsing lóðarhafa lóðanna nr. 75 og 79 við Barðastaði fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.