Brúnastaðir 27-31

Verknúmer : BN018513

85. fundur 1999
Brúnastaðir 27-31, 5 óuppfylltum rýmum breytt í baðherbergi og óráðst.rými Innra skipulagi breytt, glugga bætt við á gafl húss nr. 31
Sótt er um leyfi til að nýta óuppfyllt rými í baðherbergi, breyta innra skipulagi á nr. 27 - 31, bæta við glugga á norðausturgafli á nr. 31 og nýta óuppfyllt rými í nr. 27 og 29 sem óráðstafað í húsunum á lóðinni nr. 27 - 31 við Brúnastaði.
Stærð: Hús nr. 27, 1. hæð 115,4 ferm., 2. hæð 86,1 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.,Samtals 230,3 ferm 939,5 rúmm., hús nr. 29, 1. hæð 114,1 ferm., 2. hæð 84,7 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm., Samtals 228 ferm 704,2 rúmm., hús nr.31, 1. hæð 93,3 ferm., 2. hæð 86,1 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm., samtals 208,7 ferm 653,6 rúmm., Samtals stækkun, 85,6 ferm., 227 rúmm.
Gjald kr.2.500 + 5.675
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.