Brúnastaðir 2-8

Verknúmer : BN018510

85. fundur 1999
Brúnastaðir 2-8, br. í matshl. 03 eldhús, þvottahús, geymsla o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á innra skipulagi, minnkun bílgeymslu, færslu á eldhúsi, þvottaherbergi, holvegg og dyra í gangi, lokuð geymsla sett í bílskúr, í matshluta nr. 3 í húsinu á lóðinni nr. 6 við Brúnastaði.
Stærðir: minnkun bílgeymslu úr 27 ferm í 25,5 ferm.,Samtals minnkun 1,5 ferm 4,35 rúmm
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.