Tryggvagata 13-15

Verknúmer : BN018504

86. fundur 1999
Tryggvagata 13-15, Endursk á fyrri teikn. útl, innra frkl og skráning
Sótt er um leyfi til ađ breyta innra fyrirkomulagi, útliti suđur-, austur- og norđurhliđar, svalaskýla á 6. hćđ í húsinu á lóđinni nr. 13-15 viđ Tryggvagötu.
Breytingar á stćrđum frá fyrri skráningartöflu: Flatarmálsminnkun 48,5 ferm., rúmmálsaukning 43,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.087
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


85. fundur 1999
Tryggvagata 13-15, Endursk á fyrri teikn. útl, innra frkl og skráning
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á húsinu á lóđinni nr. 13-15 viđ Tryggvagötu.
Gjald kr. 2.500
Frestađ.
Međ vísan til umsóknar nr. 17635 og athugasemda viđ hana.