Klettagarðar 16

Verknúmer : BN018449

3470. fundur 1999
Klettagarðar 16, Hreinsistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja hreinsi- og skolpdælustöð úr steinsteypu einangraða að utan og klædda álklæðningu á landfyllingu við Klettagarða.
Stærð: Hreinsistöð 2.299,6 ferm., 11.969,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 299.238
Umsögn heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 29. mars 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3467. fundur 1999
Klettagarðar 16, Hreinsistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja hreinsi- og skolpdælustöð úr steinsteypu einangraða að utan og klædda álklæðningu á landfyllingu við Klettagarða.
Stærð: Hreinsistöð 2.299,6 ferm., 11.969,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 299.238
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigðis- og umhverfisnefndar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.