Æsuborgir 9 - 11

Verknúmer : BN018439

84. fundur 1999
Æsuborgir 9 - 11, Nýting á óuppfylltu rými.
Sótt er um leyfi til að nýta óuppfyllt rými neðri hæðar í húsinu nr. 9 - 11 við Æsuborgir.
Stærð: Hús nr. 9, 44,8 ferm, hús nr. 11, 44,8 ferm., samtals 224 rúmm.
Gjald kr. 2500 + 5600
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.