Völundarhús

Verknúmer : BN018432

3471. fundur 1999
Völundarhús, Fćranlegur leikskóli
Sótt er um leyfi fyrir fćranlegum leikskóla, fjórum húsum úr timbureiningum međ tengibyggingu, úr timbri á afmarkađri leikskólalóđ viđ Völundarhús.
Stćrđ: 467,1 ferm., 1,359 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 33.975
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júlí 1998 fylgir erindinu, ásamt útskrift úr gerđabók skipulags- og umferđarnefndar frá 26. arpíl s.l.
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.


3468. fundur 1999
Völundarhús, Fćranlegur leikskóli
Sótt er um leyfi fyrir fćranlegum leikskóla, fjórum húsum úr timbureiningum međ tengibyggingu, úr timbri á afmarkađri leikskólalóđ viđ Völundarhús.
Stćrđ: 467,1 ferm., 1,359 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 33.975
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júlí 1998 fylgir erindinu.
Frestađ.
Málinu vísađ til skipulags- og umferđarnefndar til ákvörđunar um grenndarkynningu. Byggingarnefnd óskar upplýsinga hvers vegna ekki er byggt varanlega á lóđinni og hve lengi fyrirhugađri bráđabirgđabyggingu er ćtlađ ađ standa. Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


3467. fundur 1999
Völundarhús, Fćranlegur leikskóli
Sótt er um leyfi fyrir fćranlegum leikskóla, fjórum húsum úr timbureiningum međ tengibyggingu, úr timbri á afmarkađri leikskólalóđ viđ Völundarhús.
Stćrđ: 467,1 ferm., 1,359 rúmm.
Gjald kr. 2500 + 33.975
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.