Skólavörđustígur 6

Verknúmer : BN018406

3466. fundur 1999
Skólavörđustígur 6 , Spilakassar br. á innr.,hringstigi og skilti
Sótt er um leyfi til ţess ađ koma fyrir spilakössum og setja upp ljósaskilti á húsiđ á lóđinni nr. 6 viđ Skólavörđustíg.
Jafnframt lagđur fram úrskurđur úrskurđarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 29. janúar 1999 vegna kćru Sigurveigar Lúđvíksdóttur og Háspennu ehf, ţar sem kćrđ er ákvörđun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 10. desember 1998 ţar sem umsókn Sigurveigar um leyfi til ţess ađ koma fyrir spilakössum í húsinu var synjađ.
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.
Tómas Waage og Einar Daníel Bragason sátu hjá.